AUGLÝSING UM BÓKLEG EINKAFLUGMANNSPRÓF REYKJAVÍK 10 NÓVEMBER 2014 BÓKLEG








Til flugskólanna

AUGLÝSING UM BÓKLEG EINKAFLUGMANNSPRÓF REYKJAVÍK 10 NÓVEMBER 2014 BÓKLEG

Auglýsing um

BÓKLEG EINKAFLUGMANNSPRÓF


Reykjavík, 10. nóvember 2014


Bókleg einkaflugmannspróf (PPL) verða haldin þann 2. og 4. desember 2014.

Prófin verða haldin í húsnæði Samgöngustofu, Ármúla 2

Síðasti skráningardagur í próf er
25. nóvember 2014

Skráning í próf er ekki gild nema umsókn og greiðsla hafi borist fyrir síðasta skráningardag. Hvert próf kostar 3.840 kr.

Greiða má með;


Hver umsækjandi þarf að skrá sig sjálfur í prófin. Inná heimasíðu Samgöngustofu
www.samgongustofa.is er að finna eyðublöð: Eyðublöð – Flug – Próf og skírteini einstaklinga. Nota skal eyðublaðið „LF-430 Umsókn um bóklegt PPL próf“.

Umsókninni má skila inn í afgreiðslu eða senda rafrænt á [email protected]


Prófin verða þannig:


Dagsetning

Tími

Námsgrein

2. desember 2014

17:00 – 17:25

Lög og reglur um loftferðir / LAW

2. desember 2014

17:30 – 17:55

Almenn þekking á loftförum / AGK

2. desember 2014

18:00 – 18:40

Flugleiðsaga / NAV

2. desember 2014

18:45 – 19:00

Mannleg geta og takmörk hennar / HUM

2. desember 2014

19:05 – 19:20

Flugfjarskipti / COM




4. desember 2014

17:00 – 17:25

Flugveðurfræði / MET

4. desember 2014

17:30 – 18:20

Afkastageta & áætlanagerð / FPP

4. desember 2014

18:25 – 18:40

Verklagsreglur í flugi / OPS

4. desember 2014

18:45 – 19:10

Flugfræði / POF










Próftakar þurfa að hafa með sér skilríki, skriffæri, reiknivél (óforritanlega), plotter og flugreiknistokk.

Í Flugleiðsögu og Afkastagetu og áætlanagerð þurfa próftakar einnig að hafa með sér Sjóflugskort.


Samgöngustofa –  Icelandic Transport Authority – www.icetra.is






Tags: bókleg einkaflugmannspróf, 2014 bókleg, bókleg, einkaflugmannspróf, reykjavík, nóvember, auglýsing